Company logo

Valmynd

18.apríl 2023
16:30 - 18:30

Ölgerðin ársuppgjör 2022/23

18. apríl 2023

16:30-18:30

Grjótháls 7-11, Í streymi

Kynningarfundur fyrir hluthafa og markaðsaðila 18. apríl 2023

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. mun birta ársuppgjör sitt fyrir fjárhagsárið 2022/23 eftir lokun markaða þann 18. apríl næstkomandi. 


Kynningarfundur vegna uppgjörsins verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl klukkan 16:30. Á fundinum kynna stjórnendur rekstur og afkomu félagsins og svara spurningum.


Fundurinn verður haldinn í húsnæði Ölgerðarinnar að Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík. Fundinum verður einnig streymt á heimasíðu félagsins.


Nánari upplýsingar veitir Jón Þorsteinn Oddleifsson framkvæmdastjóri Fjármála- og mannauðssviðs Ölgerðarinnar í síma 8206491 eða jon.thorsteinn.oddleifsson@olgerdin.is.

Fram koma

speaker mynd

Andri Þór Guðmundsson

Forstjóri/CEO
speaker mynd

Jón Þorsteinn Oddleifsson

Framkvæmdastjóri Fjármála- og Mannauðssviðs/CFO